Afhendingarskilmálar
Heimsendinga. Hótel og fleira.
Afhending og skil
Hefur leigutaki óskað eftir heimsendingu bætist sendingarkostnaður við leiguverð. Sendingartími getur verið breytilegur eftir dögum en á milli klukkan 12:00 og 20:00 Leigutaki fær skilaboð frá okkur með nákvæmari tímasetningu.
Um leið og leigutímabilið hefst og viðskiptavinur fær vöruna afhenda er það á ábyrgð viðskiptavinar að tryggja að varan sé í ásættanlegu ástandi
Afhending á leiguvöru fer fram á upphafsdegi leigunnar og skil á vörum skal far fara fram á lokadegi leigutímabils. Ef viðskiptavinur óski eftir því að fá vöruna afhenta á öðrum degi til dæmis deginum áður eða skila vörunni daginn eftir. Þá er það á ábyrgð viðskiptavinarsins að bóka þá daga með.
Heimsendingar eru á milli 12:00 til 20:00
Viðkomandi leigjandi fær smáskilaboð frá Travelbaby með nákvæmari tímasetningu daginn áður.
Travelbaby bíður einungis í 20 mínútur fyrir utan hús eða á hótel eftir leigjanda. Ef leigjandi lætur ekki vita eða kemur ekki innan þann tíma er bókuninn flokkuð sem ósótt bókun og missir leigjandi réttinn á vörunni.
Travelbaby samþykkir ekki í neinum kringumstæðum að skilja vöru eftir fyrir utan hús. Hægt er að skoða að skilja eftir í anddyri eða öðrum stöðum. Í þeim tilfellum telst leigjandi vera búinn að taka við vörunni og er ábyrgur fyrir henni,
Skilmálar
Almennt
Með því að leigja vörur frá Travelbaby samþykkir viðskiptavinur eftirfarandi skilmála.
Í skilmálum stendur við,okkur og okkar þá er átt við Travelbaby
Travelbaby er í eigu Travelbaby ehf ( 511223-0320)
Verð
Verð er í íslenskum krónum (ISK)
Viðskiptavinur greiðir að fullu fyrir leiguna( og önnur gjöld) um leið og gengið er frá bókun. Öll verð innihhalda leigu, VSK og þrif og meðhöndlun.
Greiðslur
Til að greiða pöntun þarf viðskiptavinur að nota greiðslukort. Travelbaby tekur á móti flestum greiðslukortum. Upplýsingum um greiðslukortið sem notað er til greiðslu fyrir bókun skal ekki vera breytt fyrr en leigutímabil lýkur. Í ákveðnum tilfellum gætu greiðsluupplýsingar verið notaðar til að rukka fyrir tjón eða aðra misnotkun.
Til að greiða pöntun þarf viðskiptavinur að nota greiðslukort. Travelbaby tekur á móti flestum greiðslukortum. Upplýsingum um greiðslukortið sem notað er til greiðslu fyrir bókun skal ekki vera breytt fyrr en leigutímabil lýkur. Í ákveðnum tilfellum gætu greiðsluupplýsingar verið notaðar til að rukka fyrir tjón eða aðra misnotkun.
Allar greiðslur fara í gegnum Örugga greiðslusíðu TEYA.
Travelbaby.is býður viðskiptavinum sínum einnig að greiða í gegnum Netgíró.
Afhending
Afhending og skil
Hefur leigutaki óskað eftir heimsendingu bætist sendingarkostnaður við leiguverð. Sendingartími getur verið breytilegur eftir dögum en á milli klukkan 12:00 og 20:00 Leigutaki fær skilaboð frá okkur með nákvæmari tímasetningu.
Um leið og leigutímabilið hefst og viðskiptavinur fær vöruna afhenda er það á ábyrgð viðskiptavinar að tryggja að varan sé í ásættanlegu ástandi
Afhending á leiguvöru fer fram á upphafsdegi leigunnar og skil á vörum skal far fara fram á lokadegi leigutímabils. Ef viðskiptavinur óski eftir því að fá vöruna afhenta á öðrum degi til dæmis deginum áður eða skila vörunni daginn eftir. Þá er það á ábyrgð viðskiptavinarsins að bóka þá daga með.
Heimsendingar eru á milli 12:00 til 20:00
Viðkomandi leigjandi fær smáskilaboð frá Travelbaby með nákvæmari tímasetningu daginn áður.
Travelbaby bíður einungis í 20 mínútur fyrir utan hús eða á hótel eftir leigjanda. Ef leigjandi lætur ekki vita eða kemur ekki innan þann tíma er bókuninn flokkuð sem ósótt bókun og missir leigjandi réttinn á vörunni.
Travelbaby samþykkir ekki í neinum kringumstæðum að skilja vöru eftir fyrir utan hús. Hægt er að skoða að skilja eftir í anddyri eða öðrum stöðum. Í þeim tilfellum telst leigjandi vera búinn að taka við vörunni og er ábyrgur fyrir henni,
Breyta eða Hætta
Til að hætta við eða breyta bókun skal viðskiptavinur hafa samband við okkur á travelbabyifo@gmail.com, Tilkynna okkur um afbókun eða breytingar.
Breytingar á bókun er hægt að skoða ef lager leyfir með tilliti til leigu til annara viðskiptavina.
Viðskiptavinir geta breytt eða afbókað án endurgjalds með 7 daga fyrirvara fyrir upphafsdag leigu og eiga þá rétt á fullri endurgreiðslu.
Viðskiptavinur sem ætlar að breyta bókun með styttri fyrirvara en 7 daga hefur samband við travelbabyifo@gmail.com og hvert tilfelli er skoðað.
Afbókarnir eftir 7 daga er ekki hægt að fá endurgreiðslu á leigugjaldi.
Ef viðskiptavinur sækir ekki vöru innan klukkstundar frá bókuðum tíma dæmum við bókunum sem No show bókun og missir viðskiptavinur rétt á vörunni.
Í þeim tilfellum þá á viðskiptavinur ekki rétt á endurgreiðslu.
Framlengja leigu
Viðskiptavinur sem sér ekki fram á að geta skilað Travelbaby vörunni á umsömdum tíma skal láta vita án tafar.
Í slíkum tilfellum er möguleiki að framlengja og þá Travelbaby að samþykkja og er háð lagerstöðu gagnvart útleigu til annara viðskiptavina.
Þegar samkomulag um framlengingu á leigu fær viðskiptavinur reikning í tölvupóst sem þarf að opna og sem þarf að greiða án tafar. Viðskiptavinur þarf að greiða fyrir þá daga á dagsverð sem kemur fram á heimsíðu Travelbaby ( Travelbaby.is ) og á hann ekki rétt á að fá auka daga á sama verði og þegar upphaflegt leigutímabil var bókað.
Ef ekkert samkomulag hefur náðst eða leigjandi gerir Travelbaby lætur ekki vita um töf á skil á vörum bætist við dagsektir sem samsvarar leiguverði sem um ræðir miðað við eins dags leigu, fyrir hvern sem líður yfir umfram umsamin leigutíma þar til leigjandi hefur skilað vörunni.
Ef Travelbaby hefur ekki verið tilkynnt um töf á skilum og vörunni ekki skilað innan þriggja daga frá lokadegi leigutímabilsins áskilur Travelbaby sér rétt til þess að innheimat fullt söluandvirði vörunnar. Eftir það telst leigjandi vera eigandi vöru
Bóka með stuttum fyrirvara.
Einungis er hægt að bóka með 48 klukkustunda. fyrirvara inná heimsíðu Travelbaby (Travelbaby.is) Fyrir bókanir með styttri fyrirvara þarf að hafa samband við Travelbaby í tölvupóst ( travelbabyifo@gmail.com )
2990 króna aukagjald leggst á bókun sem er bókuð með styttri en 48 klukkustunda fyrirvara.
Notkun
Ábyrgð
Ef vara týnist eða skemmist ber að tilkynna Travelbaby án tafar, svo getum gert ráðstafarnir fyrir næstu leigu.
Ef vörunni er skilað í slæmu ástandi, tildæmis brotinn eða skemmdri verður greiðslukort rukkað fyrir heildarverð vörunnar.
Ef vörunni er stolið eða týnt þá er greiðslukortið rukkað fyrir heildarverð vörunnar.
Travelbaby gerir allt til að lágmarka kostnað fyrir viðskiptavini og munu ávallt leita leiða til að laga og fá varahluti fyrir skemmda vörur ef fáanlegir. og mun það bætast við heildarverð leigunnar.
Ef vörunni er skilað skítugri með blettum sem eru fastir eða ómögulegir að ná úr og eða lykt eins og tildæmis reykingarlykt er rukkað 6500kr aukagjald.
Travelbaby ber enga ábyrgð á hönnunargöllum og framleiðslugöllum, né ófullnægjandi viðvörunarmerkingum framleiðenda. Viðskiptavini ber að kynna sér vöruna áður en hún er notuð.
Í þeim tilfellum sem kæmi slys eða meiðsli vegna vöru þótt að hafi verið farið eftir notkunarleiðbeiningum framleiðenda ber Travelbaby enga ábyrg
Vörur
Skattar og gjöld
Öll verð á heimasíðu eru uppgefinn með VSK og allir reikningar gefnir út með VSK
Breytingar á skilmálum
Travelbaby áskilur sér réttinn að breyta og bæta þessa skilmála eða hvaða upplýsingar sem er á sama hvaða tíma sem er.
Skilmálabreytingar taka gildi þegar þær birtast á síðunni