Persónuverndarskilmálar

Persónuverndarskilmálar

Við hjá Travelbaby leggjum mikla áherslu á að fara vel með þínar upplýsingar. Allar upplýsingar sem þú gefur þegar stundar viðskipti við okkur eru geymdar með öruggum hætti og verða ekki afhendar þriðja aðila með neinum hætti.

Söfnun upplýsinga 

Við söfnum einungis þær upplýsingar sem þarf til að veita okkar þjónustu

Dæmi um þær upplýsingar eru greiðsluupplýsingar, heimilsfang og netfang. upplýsingarnar eru geymdar með öruggum hætti og aðeins eins lengi og þörf er á. 

Vefkökur

Vefkökur (e. cookies) frá fyrsta aðila eru notuð til að greina umferð um vefinn. Vefkökur eru ekki tengdar við persónuupplýsingar, nema í þeim tilvikum sem nefnd eru hér að ofan. Persónuupplýsingar eru aldrei vistaðar í vefkökunum sjálfum og eru ekki undir neinum kringumstæðum framseldar til þriðja aðila.

Greiðslur 

Allar greiðslur fara fram í gegnum örugga greiðslusíðu TEYA, Við tökum á móti öllum helstu kortategundum   

Travelbaby.is býður viðskiptavinum sínum einnig að greiða í gegnum Netgíró.

 Skattar og Gjöld

Öll verð á síðunni eru uppgefinn með VSK og reikningar ávallt gefnir út með VSK. 

Breytingar á skilmálum 

Travelbaby áskilur sér rétt til þess að bæta eða breyta öllum skilmálum, hvenær sem er. Ef gerðar eru breytingar taka þær gildi þegar þær birtast á síðunni. Útgáfan sem birtist á vefnum er sú sem er í gildi og allar breytingar munu sjást á síðunni um leið og þær taka gildi.

Lögaðili

Travelbaby ehf 

KT 511223 - 0320    VSK: 151238

Netfang: travelbabyifo@gmail.com

Sími: 7713866/8945608

Grenidalur 2A 260 Reykjanesbær