Framlengja leigutíma.

Viðskiptavinur sem sér ekki fram á að geta skilað Travelbaby vörunni á umsömdum tíma skal láta vita án tafar. 

Í slíkum tilfellum er möguleiki að framlengja og þá Travelbaby að samþykkja og er háð lagerstöðu gagnvart útleigu til annara viðskiptavina.  

Þegar samkomulag um framlengingu á leigu fær viðskiptavinur reikning í tölvupóst sem þarf að opna og  sem þarf að greiða án tafar. Viðskiptavinur þarf að greiða fyrir þá daga á dagsverð sem kemur fram á heimsíðu Travelbaby ( Travelbaby.is ) og á hann ekki rétt á að fá auka daga á sama verði og þegar  upphaflegt leigutímabil var bókað.

Ef ekkert samkomulag hefur náðst eða leigjandi gerir Travelbaby lætur ekki vita um töf á skil á vörum bætist við dagsektir sem samsvarar leiguverði sem um ræðir miðað við eins dags leigu, fyrir hvern sem líður yfir umfram umsamin leigutíma þar til leigjandi hefur skilað vörunni.

Ef Travelbaby hefur ekki verið tilkynnt um töf á skilum og vörunni ekki skilað innan þriggja daga frá lokadegi leigutímabilsins áskilur Travelbaby sér rétt til þess að innheimat fullt söluandvirði vörunnar. Eftir það telst leigjandi vera eigandi vöru